Vertu memm

Frétt

Viltu vinna á Texture í London ?

Birting:

þann

 

Texture restaurant

Agnar Sverrisson chef og eigandi á Texture hefur haft samband við mig og beðið mig að koma því á framfæri, að hann er að leita að 1 til  2  ungkokkum í eldhúshópinn.

Hann er ekki að leita að snillingum, mikið frekar að áhugasömum, duglegum og heiðarlegum aðilum sem hafa metnað til að taka þátt í eldamennsku á heimsmælikvarða, og geta unnið undir álagi og aga.

Jæja, nú er bara að uppfæra cvíið og senda línu til Agnars, en hann reiknar með að opna eftir sumarfrí  20. ágúst.

Heimasíða er www.texture-restaurant.co.uk

E-mail  [email protected]

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið