Frétt
Viltu vinna á Texture í London ?
Agnar Sverrisson chef og eigandi á Texture hefur haft samband við mig og beðið mig að koma því á framfæri, að hann er að leita að 1 til 2 ungkokkum í eldhúshópinn.
Hann er ekki að leita að snillingum, mikið frekar að áhugasömum, duglegum og heiðarlegum aðilum sem hafa metnað til að taka þátt í eldamennsku á heimsmælikvarða, og geta unnið undir álagi og aga.
Jæja, nú er bara að uppfæra cvíið og senda línu til Agnars, en hann reiknar með að opna eftir sumarfrí 20. ágúst.
Heimasíða er www.texture-restaurant.co.uk
E-mail [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati