Frétt
Viltu vinna á Texture í London ?
Agnar Sverrisson chef og eigandi á Texture hefur haft samband við mig og beðið mig að koma því á framfæri, að hann er að leita að 1 til 2 ungkokkum í eldhúshópinn.
Hann er ekki að leita að snillingum, mikið frekar að áhugasömum, duglegum og heiðarlegum aðilum sem hafa metnað til að taka þátt í eldamennsku á heimsmælikvarða, og geta unnið undir álagi og aga.
Jæja, nú er bara að uppfæra cvíið og senda línu til Agnars, en hann reiknar með að opna eftir sumarfrí 20. ágúst.
Heimasíða er www.texture-restaurant.co.uk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars