Frétt
Viltu vinna á Texture í London ?
Agnar Sverrisson chef og eigandi á Texture hefur haft samband við mig og beðið mig að koma því á framfæri, að hann er að leita að 1 til 2 ungkokkum í eldhúshópinn.
Hann er ekki að leita að snillingum, mikið frekar að áhugasömum, duglegum og heiðarlegum aðilum sem hafa metnað til að taka þátt í eldamennsku á heimsmælikvarða, og geta unnið undir álagi og aga.
Jæja, nú er bara að uppfæra cvíið og senda línu til Agnars, en hann reiknar með að opna eftir sumarfrí 20. ágúst.
Heimasíða er www.texture-restaurant.co.uk
E-mail [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla