Frétt
Viltu vinna á Texture í London ?
Agnar Sverrisson chef og eigandi á Texture hefur haft samband við mig og beðið mig að koma því á framfæri, að hann er að leita að 1 til 2 ungkokkum í eldhúshópinn.
Hann er ekki að leita að snillingum, mikið frekar að áhugasömum, duglegum og heiðarlegum aðilum sem hafa metnað til að taka þátt í eldamennsku á heimsmælikvarða, og geta unnið undir álagi og aga.
Jæja, nú er bara að uppfæra cvíið og senda línu til Agnars, en hann reiknar með að opna eftir sumarfrí 20. ágúst.
Heimasíða er www.texture-restaurant.co.uk
E-mail [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






