Keppni
Viltu vera fulltrúi Íslands í EuroSkills 2020 sem fram fer í Graz í Austurríki?
Dagana 14.-16. mars 2019 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni mun MATVÍS leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar Íslands í EuroSkills 2020 sem fara mun fram í Graz í Austurríki.
Einu skilyrðin til þátttöku er að viðkomandi sé fæddur 1995 eða seinna, þá gildir einu hvort viðkomandi sé útlærður eða á samningi í sinni grein.
Þeir sem sjá munu um að allt fari fram eftir kúnstarinnar reglum eru þau Natascha Fisher (framreiðsla), Viktor Örn Andrésson (matreiðsla), Jóhannes Númason (kjötiðnaður) og Daníel Kjartan Ármannsson (bakstur).
Skráning fer fram á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri







