Keppni
Viltu vera fulltrúi Íslands í EuroSkills 2020 sem fram fer í Graz í Austurríki?
Dagana 14.-16. mars 2019 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni mun MATVÍS leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar Íslands í EuroSkills 2020 sem fara mun fram í Graz í Austurríki.
Einu skilyrðin til þátttöku er að viðkomandi sé fæddur 1995 eða seinna, þá gildir einu hvort viðkomandi sé útlærður eða á samningi í sinni grein.
Þeir sem sjá munu um að allt fari fram eftir kúnstarinnar reglum eru þau Natascha Fisher (framreiðsla), Viktor Örn Andrésson (matreiðsla), Jóhannes Númason (kjötiðnaður) og Daníel Kjartan Ármannsson (bakstur).
Skráning fer fram á [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum