Keppni
Viltu vera fulltrúi Íslands í EuroSkills 2020 sem fram fer í Graz í Austurríki?
Dagana 14.-16. mars 2019 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni mun MATVÍS leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar Íslands í EuroSkills 2020 sem fara mun fram í Graz í Austurríki.
Einu skilyrðin til þátttöku er að viðkomandi sé fæddur 1995 eða seinna, þá gildir einu hvort viðkomandi sé útlærður eða á samningi í sinni grein.
Þeir sem sjá munu um að allt fari fram eftir kúnstarinnar reglum eru þau Natascha Fisher (framreiðsla), Viktor Örn Andrésson (matreiðsla), Jóhannes Númason (kjötiðnaður) og Daníel Kjartan Ármannsson (bakstur).
Skráning fer fram á matvis@matvis.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!