Bocuse d´Or
Viktor grjótharður í nýju Bocuse d´Or plakati – Netkosning: Er Viktor að fá þitt atkvæði?
Nú rétt í þessu var Viktor Örn Andrésson keppandi í Bocuse d´Or að frumsýna á facebook plakatið sitt sem verður dreift í keppninni í Lyon í Frakklandi þar sem keppnin fer fram. Það voru þeir Viktor Örn og Gulli Maggi sem hönnuðu plakatið sem er hið glæsilegasta.
Núna stendur yfir netkosning um besta Bocuse d´Or plakatið hjá keppendum, það eina sem þú þarft að gera er að smella hér og velja þitt uppáhalds plakat og að sjálfsögðu veljum við plakatið hans Viktors honum til stuðnings.
Mynd: gullimaggi.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.