Keppni
Vikingur sigraði í Bacardi Legacy í Finnlandi – Fer til Miami í maí
Vikingur Thorsteinsson keppti í dag í undanúrslitunum í kokteilkeppninni Bacardi Legacy í Finnlandi og gerði sér lítið fyrir og sigraði í keppninni með drykkinn Pangea, glæsilegur árangur.
Vikingur mun keppa til úrslita í Bacardi Legacy Global sem haldin verður í Miami, maí næstkomandi.
Eins og áður hefur komið fram þá sigraði Víkingur Bacardi Legacy forkeppnina hér á landi með drykkinn Pangea sem ratað hefur á fjölda drykkjarseðla út um allt land við góðar móttökur.
Sjá einnig: Víkingur keppir í Finnlandi með drykkinn Pangea
Mynd: Friðbjörn Pálsson, vörumerkjastjóri hjá Mekka wines & spirits.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið17 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






