Smári Valtýr Sæbjörnsson
Viðtal við Erlu, fyrstu konuna sem lauk sveinsprófi í matreiðslu árið 1970
Iðn- og verkmenntaskólar á Íslandi stefna á að fjölga fagmenntuðu fólki. Átakið #kvennastarf vísar til mýtu sem flestir landsmenn kannast við, mýtunnar um að eðlilegt sé að starfsgreinar flokkist í kvennastörf og karlastörf.
Með myllumerkinu #kvennastarf vilja þessir skólar vekja athygli á og jafna þennan kynjahalla.
Hér má sjá annað heimildamyndband #kvennastarf. Ýmislegt er tekið til umfjöllunar, þ. á m. er rætt við Erlu Fanney Ívarsdóttur sem er fyrsta konan til þess að ljúka sveinsprófi í matreiðslu árið 1970. 194 konur hafa útskrifast frá upphafi á meðan karlmennirnir eru 1,406 talsins.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/kvennastarf/videos/727191634114996/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars