Smári Valtýr Sæbjörnsson
Viðtal við Erlu, fyrstu konuna sem lauk sveinsprófi í matreiðslu árið 1970
Iðn- og verkmenntaskólar á Íslandi stefna á að fjölga fagmenntuðu fólki. Átakið #kvennastarf vísar til mýtu sem flestir landsmenn kannast við, mýtunnar um að eðlilegt sé að starfsgreinar flokkist í kvennastörf og karlastörf.
Með myllumerkinu #kvennastarf vilja þessir skólar vekja athygli á og jafna þennan kynjahalla.
Hér má sjá annað heimildamyndband #kvennastarf. Ýmislegt er tekið til umfjöllunar, þ. á m. er rætt við Erlu Fanney Ívarsdóttur sem er fyrsta konan til þess að ljúka sveinsprófi í matreiðslu árið 1970. 194 konur hafa útskrifast frá upphafi á meðan karlmennirnir eru 1,406 talsins.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/kvennastarf/videos/727191634114996/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé