Smári Valtýr Sæbjörnsson
Viðtal við Erlu, fyrstu konuna sem lauk sveinsprófi í matreiðslu árið 1970
Iðn- og verkmenntaskólar á Íslandi stefna á að fjölga fagmenntuðu fólki. Átakið #kvennastarf vísar til mýtu sem flestir landsmenn kannast við, mýtunnar um að eðlilegt sé að starfsgreinar flokkist í kvennastörf og karlastörf.
Með myllumerkinu #kvennastarf vilja þessir skólar vekja athygli á og jafna þennan kynjahalla.
Hér má sjá annað heimildamyndband #kvennastarf. Ýmislegt er tekið til umfjöllunar, þ. á m. er rætt við Erlu Fanney Ívarsdóttur sem er fyrsta konan til þess að ljúka sveinsprófi í matreiðslu árið 1970. 194 konur hafa útskrifast frá upphafi á meðan karlmennirnir eru 1,406 talsins.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/kvennastarf/videos/727191634114996/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði