Vín, drykkir og keppni
Vídeó: Rústaði vínlager að verðmæti 21,5 milljónir
Nú í vikunni lenti starfsmaður í áfengisverksmiðju Rússlandi í miður óskemmtilegu óhappi, en hann var að vinna við að raða áfengiskössum í hillur á lyftara þegar allt í einu bakkar hann of hratt að einni stæðunni með þeim afleiðingum að allt vínið hrundi yfir hann og annann starfsmann sem einnig var að vinna við að raða vínkössum í hillur.
Sem betur fer varð ekkert alvarlegt slys á mönnunum tveimur, en þeir sluppu með nokkrar skrámur. Talið er að verðmæti lagersins sem fór í gólfið sé um 21,5 milljónir króna.
Hér að neðan ber að líta vídeó af óhappinu:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið