Vín, drykkir og keppni
Vídeó: Rústaði vínlager að verðmæti 21,5 milljónir
Nú í vikunni lenti starfsmaður í áfengisverksmiðju Rússlandi í miður óskemmtilegu óhappi, en hann var að vinna við að raða áfengiskössum í hillur á lyftara þegar allt í einu bakkar hann of hratt að einni stæðunni með þeim afleiðingum að allt vínið hrundi yfir hann og annann starfsmann sem einnig var að vinna við að raða vínkössum í hillur.
Sem betur fer varð ekkert alvarlegt slys á mönnunum tveimur, en þeir sluppu með nokkrar skrámur. Talið er að verðmæti lagersins sem fór í gólfið sé um 21,5 milljónir króna.
Hér að neðan ber að líta vídeó af óhappinu:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin