Freisting
Vídeó og myndir frá uppstillingu á kaldaborði Kokkalandsliðsins

Síðastliðin mánudag 12. október stillti landslið matreiðslumanna upp kaldaborðinu sínu, en þetta er liður í æfingu hjá landsliðinu vegna heimasmeistaramótsins Expogast- Culinary world cup 2010 í Lúxemborg á næsta ári.
Vídeó og myndir er hægt að skoða hér að neðan, en myndirnar tók Guðjón Þór Steinsson og vídeó tók Bjarni Gunnar Kristinsson sem sýnir undirbúninginn á kaldaborðinu í Hótel og Matvælaskólanum um morguninn sama dag.
















Myndir: Guðjón
Myndband: Bjarni
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





