Freisting
Vídeó og myndir frá uppstillingu á kaldaborði Kokkalandsliðsins
Síðastliðin mánudag 12. október stillti landslið matreiðslumanna upp kaldaborðinu sínu, en þetta er liður í æfingu hjá landsliðinu vegna heimasmeistaramótsins Expogast- Culinary world cup 2010 í Lúxemborg á næsta ári.
Vídeó og myndir er hægt að skoða hér að neðan, en myndirnar tók Guðjón Þór Steinsson og vídeó tók Bjarni Gunnar Kristinsson sem sýnir undirbúninginn á kaldaborðinu í Hótel og Matvælaskólanum um morguninn sama dag.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla