Freisting
Vídeó frá Food and fun 2010
Síðustu helgi var Food and fun keppnin og sigurvegari varð Allan Paulsen frá Danmörku sem margir hverjir ættu að kannast við, en hann lenti í þriðja sæti í Matreiðslumaður Norðurlanda sem haldin var í Laugardagshöllinni í fyrra.
Glen Ballis frá Ástralíu var með besta kjötréttinn og David Britton frá Bandaríkjunum var með besta fiskréttinn og Tuomas Vierela frá Finnlandi var með besta eftirréttinn.
Meðfylgjandi myndband er frá Bjarna á Grillinu sem sýnir keppnina.
Myndband Bjarni Kristinsson, Grillið

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?