Freisting
Vídeó frá Food and fun 2010
Síðustu helgi var Food and fun keppnin og sigurvegari varð Allan Paulsen frá Danmörku sem margir hverjir ættu að kannast við, en hann lenti í þriðja sæti í Matreiðslumaður Norðurlanda sem haldin var í Laugardagshöllinni í fyrra.
Glen Ballis frá Ástralíu var með besta kjötréttinn og David Britton frá Bandaríkjunum var með besta fiskréttinn og Tuomas Vierela frá Finnlandi var með besta eftirréttinn.
Meðfylgjandi myndband er frá Bjarna á Grillinu sem sýnir keppnina.
Myndband Bjarni Kristinsson, Grillið
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu