Uncategorized
Videó: Blátt Agave Tekíla á hálfri sautjándu milljón króna
Áhugafólki um mexíkóska menningu býðst nú að kaupa 100% blátt Agave Tekíla, sem fengið hefur að þroskast í sex ár, og fæst keypt í platínuflöskum.
Timburmennirnir verða þó dýrir því flaskan kostar sem svarar hálfri sautjándu milljón króna. Framleiðandi Ley .925 Tekíla tegundarinnar segir að ef varan seljist verði það heimsmet og er stefnt á að komast í Guinnes heimsmetabókina. Aðeins 33 slíkar flöskur hafa verið framleiddar, en þeim sem ekki eru jafn fjáðir býðst að fjárfesta í sama drykk en í gull og platínuskreyttri flösku fyrir aðeins ellefu milljónir króna.
Hægt er að skoða videó á mbl.is með því að smella hér
Greint frá á mbl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum