Uncategorized
Videó: Blátt Agave Tekíla á hálfri sautjándu milljón króna
Áhugafólki um mexíkóska menningu býðst nú að kaupa 100% blátt Agave Tekíla, sem fengið hefur að þroskast í sex ár, og fæst keypt í platínuflöskum.
Timburmennirnir verða þó dýrir því flaskan kostar sem svarar hálfri sautjándu milljón króna. Framleiðandi Ley .925 Tekíla tegundarinnar segir að ef varan seljist verði það heimsmet og er stefnt á að komast í Guinnes heimsmetabókina. Aðeins 33 slíkar flöskur hafa verið framleiddar, en þeim sem ekki eru jafn fjáðir býðst að fjárfesta í sama drykk en í gull og platínuskreyttri flösku fyrir aðeins ellefu milljónir króna.
Hægt er að skoða videó á mbl.is með því að smella hér
Greint frá á mbl.is
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Uppskriftir6 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal