Uncategorized
Videó: Blátt Agave Tekíla á hálfri sautjándu milljón króna
Áhugafólki um mexíkóska menningu býðst nú að kaupa 100% blátt Agave Tekíla, sem fengið hefur að þroskast í sex ár, og fæst keypt í platínuflöskum.
Timburmennirnir verða þó dýrir því flaskan kostar sem svarar hálfri sautjándu milljón króna. Framleiðandi Ley .925 Tekíla tegundarinnar segir að ef varan seljist verði það heimsmet og er stefnt á að komast í Guinnes heimsmetabókina. Aðeins 33 slíkar flöskur hafa verið framleiddar, en þeim sem ekki eru jafn fjáðir býðst að fjárfesta í sama drykk en í gull og platínuskreyttri flösku fyrir aðeins ellefu milljónir króna.
Hægt er að skoða videó á mbl.is með því að smella hér
Greint frá á mbl.is
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin