Markaðurinn
„Við erum ekki á matseðlinum“ – Starfsfólk í þjónustugreinum verða fyrir áreitni á vinnustað
Norræn samtök starfsfólks í hótel- og veitingagreinum halda áfram herör sinni gegn áreitni á vinnustöðum. Yfirskrift herferðarinnar er „Við erum ekki á matseðlinum“. Staðreyndin er sú að um helmingur starfandi kvenna í þjónustugreinum verða fyrir áreitni á vinnustað af hendi viðskiptavina, samstarfsfélaga, birgja eða yfirmanna. Fjórðungur karlmanna verða fyrir slíkri áreitni.
Atvinnurekendum ber að útbúa áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum.
Þeim berst að bregðast við eins fljótt og auðið er, berist þeim kvartanir um áreitni eða ofbeldi. Ofbeldið getur verið af ýmsum toga. Það getur verið táknrænt, innihaldið myndir eða skilaboð.
Þjónustufólk getur sætt því að fá persónulegar spurningar eða óviðeigandi athugasemdir. Fólk verður einnig fyrir líkamlegu ofbeldi í starfi, svo sem snertingar, þukl eða beint ofbeldi.
Starfsmaður sem telur sig hafa orðið fyrir kynferðislegri eða kynbundinni áreitni eða ofbeldi eða hefur rökstuddan grun eða vitneskju um slíka hegðun á vinnustað skal upplýsa atvinnurekanda og/eða vinnuverndarfulltrúa um það.
Félagar í stéttarfélögum geta alltaf leitað ráða hjá félaginu sínu og fengið þar stuðning.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla