Markaðurinn
Við ætlum að gefa saltkjöt fyrir sprengidaginn og kjötfars fyrir bolludaginn
Við ætlum að gefa saltkjöt fyrir sprengidaginn og kjötfars fyrir bolludaginn! Segið okkur hér á facebook hver er mesti saltkjöts aðdáandi sem þú þekkir og þú og viðkomandi eigið von á sendingu frá okkur.
Við látum kannski einn eða tvo pylsupakka fylgja með sem getur verið hentugt að grípa í á öskudaginn,
Munið svo að líka við síðuna okkar til að missa ekki af næst þegar við gefum eitthvað skemmtilegt.
Það verður dregið út eftir slétta viku eða miðvikudaginn 27. febrúar.
Salt salt… saltkjöt, Kjarnafæði!
Veldu gæði, veldu Kjarnafæði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





