Markaðurinn
Við ætlum að gefa saltkjöt fyrir sprengidaginn og kjötfars fyrir bolludaginn
Við ætlum að gefa saltkjöt fyrir sprengidaginn og kjötfars fyrir bolludaginn! Segið okkur hér á facebook hver er mesti saltkjöts aðdáandi sem þú þekkir og þú og viðkomandi eigið von á sendingu frá okkur.
Við látum kannski einn eða tvo pylsupakka fylgja með sem getur verið hentugt að grípa í á öskudaginn,
Munið svo að líka við síðuna okkar til að missa ekki af næst þegar við gefum eitthvað skemmtilegt.
Það verður dregið út eftir slétta viku eða miðvikudaginn 27. febrúar.
Salt salt… saltkjöt, Kjarnafæði!
Veldu gæði, veldu Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði