Markaðurinn
Við ætlum að gefa saltkjöt fyrir sprengidaginn og kjötfars fyrir bolludaginn
Við ætlum að gefa saltkjöt fyrir sprengidaginn og kjötfars fyrir bolludaginn! Segið okkur hér á facebook hver er mesti saltkjöts aðdáandi sem þú þekkir og þú og viðkomandi eigið von á sendingu frá okkur.
Við látum kannski einn eða tvo pylsupakka fylgja með sem getur verið hentugt að grípa í á öskudaginn,
Munið svo að líka við síðuna okkar til að missa ekki af næst þegar við gefum eitthvað skemmtilegt.
Það verður dregið út eftir slétta viku eða miðvikudaginn 27. febrúar.
Salt salt… saltkjöt, Kjarnafæði!
Veldu gæði, veldu Kjarnafæði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





