Markaðurinn
Við ætlum að gefa saltkjöt fyrir sprengidaginn og kjötfars fyrir bolludaginn
Við ætlum að gefa saltkjöt fyrir sprengidaginn og kjötfars fyrir bolludaginn! Segið okkur hér á facebook hver er mesti saltkjöts aðdáandi sem þú þekkir og þú og viðkomandi eigið von á sendingu frá okkur.
Við látum kannski einn eða tvo pylsupakka fylgja með sem getur verið hentugt að grípa í á öskudaginn,
Munið svo að líka við síðuna okkar til að missa ekki af næst þegar við gefum eitthvað skemmtilegt.
Það verður dregið út eftir slétta viku eða miðvikudaginn 27. febrúar.
Salt salt… saltkjöt, Kjarnafæði!
Veldu gæði, veldu Kjarnafæði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður