Uncategorized
Vertu tímanlega fyrir jólin
Veislu- og gjafaþjónusta vínbúðanna er alltaf að aukast. Nú hefur verið byrjað á því að veita heimsendingarþjónustu viðskiptavinum að kostnaðarlausu, ef pantað er fyrir 50.000 kr. eða meira. Varan berst innan sólarhrings ef hún er til á lager.
Einnig bjóða Vínbúðirnar upp á gott úrval af gjafaöskjum.
Hægt er að panta og fá nánari upplýsingar hjá sölumönnum vínbúða í síma 5607720 eða senda tölvupóst á netfangið [email protected]
- Hægt er að skoða vöruúrval og verð á heimasíðu Vínbúða.
- Pantanir verða að berast fyrir 20.desember.
- Þessi þjónusta gildir einungis fyrir höfuðborgarsvæðið.
- Einungis er sent út á virkum dögum og ekki eftir kl. 18:00
- Greiðsla verður að vera frágengin áður en varan er send.
Sjá á heimasíðu ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10