Uncategorized
Vertu tímanlega fyrir jólin
Veislu- og gjafaþjónusta vínbúðanna er alltaf að aukast. Nú hefur verið byrjað á því að veita heimsendingarþjónustu viðskiptavinum að kostnaðarlausu, ef pantað er fyrir 50.000 kr. eða meira. Varan berst innan sólarhrings ef hún er til á lager.
Einnig bjóða Vínbúðirnar upp á gott úrval af gjafaöskjum.
Hægt er að panta og fá nánari upplýsingar hjá sölumönnum vínbúða í síma 5607720 eða senda tölvupóst á netfangið [email protected]
- Hægt er að skoða vöruúrval og verð á heimasíðu Vínbúða.
- Pantanir verða að berast fyrir 20.desember.
- Þessi þjónusta gildir einungis fyrir höfuðborgarsvæðið.
- Einungis er sent út á virkum dögum og ekki eftir kl. 18:00
- Greiðsla verður að vera frágengin áður en varan er send.
Sjá á heimasíðu ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd