Uncategorized
Vertu tímanlega fyrir jólin
Veislu- og gjafaþjónusta vínbúðanna er alltaf að aukast. Nú hefur verið byrjað á því að veita heimsendingarþjónustu viðskiptavinum að kostnaðarlausu, ef pantað er fyrir 50.000 kr. eða meira. Varan berst innan sólarhrings ef hún er til á lager.
Einnig bjóða Vínbúðirnar upp á gott úrval af gjafaöskjum.
Hægt er að panta og fá nánari upplýsingar hjá sölumönnum vínbúða í síma 5607720 eða senda tölvupóst á netfangið [email protected]
- Hægt er að skoða vöruúrval og verð á heimasíðu Vínbúða.
- Pantanir verða að berast fyrir 20.desember.
- Þessi þjónusta gildir einungis fyrir höfuðborgarsvæðið.
- Einungis er sent út á virkum dögum og ekki eftir kl. 18:00
- Greiðsla verður að vera frágengin áður en varan er send.
Sjá á heimasíðu ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





