Markaðurinn
Verslunartækni & Geiri ehf. – Framúrskarandi fyrirtæki 2018
Verslunartækni & Geiri ehf. fengu afhenda vottun frá Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki 2018.
Fyrirtækin sem komast á listann eru aðeins um 2% íslenskra fyrirtækja. Þau eiga það sameiginlegt að byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og stuðla að bættu viðskiptaumhverfi og auknu trausti.
Eigendurnir hjónin þau Anna Björg Jónsdóttir og Sigurður Teitsson tóku við viðurkenningunum í Hörpu þann 14. nóvember sl.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið10 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu







