Markaðurinn
Verslunartækni & Geiri ehf. – Framúrskarandi fyrirtæki 2018
Verslunartækni & Geiri ehf. fengu afhenda vottun frá Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki 2018.
Fyrirtækin sem komast á listann eru aðeins um 2% íslenskra fyrirtækja. Þau eiga það sameiginlegt að byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og stuðla að bættu viðskiptaumhverfi og auknu trausti.
Eigendurnir hjónin þau Anna Björg Jónsdóttir og Sigurður Teitsson tóku við viðurkenningunum í Hörpu þann 14. nóvember sl.

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan