Freisting
Verðkönnun á brúneggjum er röng
Við gerð á könnun sem Neytendasamtökin gerðu á vistvænum brúneggjum sem birtist á vef Neytendasamtakanna um þær upplýsingar að hinn 1. ágúst væri boðuð 20% verðhækkun á þessari vöru frá framleiðanda.
Þessar upplýsingar reyndust rangar og brúnegg hækkuðu ekki um sl. mánaðamót né er fyrirhuguð hækkun á þeim frá framleiðanda á næstunni.
Neytendasamtökin biðjast velvirðingar á þessum mistökum.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?