Smári Valtýr Sæbjörnsson
Verðhækkanir hjá birgjum vegna launahækkana
Þann 18. ágúst var sagt á vef Neytendasamtakanna frá þremur birgjum sem hafa tilkynnt verðhækkanir í byrjun september. Nú hafa borist fréttir af fjórum birgjum til viðbótar sem tilkynnt hafa verðhækkanir. Má ætla að allar þessar hækkanir komi við buddu neytenda hvort sem það er við innkaup eða í afborgunum á verðtryggðum lánum.
Meðfylgjandi mynd er listi yfir verðbreytingar birgja frá 1. maí 2015 og hvaða skýringar birgjar gefa.
Ljóst er að kjarasamningar frá því í vor eru kostnaðarauki fyrir fyrirtækin. Það er þó ekki sjálfgefið að þau þurfi að velta honum út í verðlagið. Þess í stað beina Neytendasamtökin því til fyrirtækja að þau leiti leiða til að hagræða sem mest svo ekki þurfi að koma til frekari hækkana á verðlagi.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef ns.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík







