Freisting
Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra
Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra og hefur hækkunin auk þess ýtt undir hækkun á öðru korni að því er fram kemur á fréttavef Bloomberg.
Fjallað er um málið í Vegvísi Landsbankans og þar segir að Kellogg og General Mills hafa þegar hækkað verð. Eins ætlar Kikkoman, stærsti framleiðandi á soja sósu í heiminum, að hækka verð í fyrsta skipti í 18 ár. Þessi þróun ýtir undir verðbólgu víða um heim.
Nú nýverið voru birtar verðbólgutölur í Bandaríkjunum fyrir nóvembermánuð sem sýndu mestu mánaðarhækkun vísitölu neysluverðs í tvö ár. Þá jókst verðbólga í Evrópusambandinu í sama mánuði á mesta hraða síðan í maí 2001, en frá þessu er greint frá á Visir.is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu