Freisting
Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra
Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra og hefur hækkunin auk þess ýtt undir hækkun á öðru korni að því er fram kemur á fréttavef Bloomberg.
Fjallað er um málið í Vegvísi Landsbankans og þar segir að Kellogg og General Mills hafa þegar hækkað verð. Eins ætlar Kikkoman, stærsti framleiðandi á soja sósu í heiminum, að hækka verð í fyrsta skipti í 18 ár. Þessi þróun ýtir undir verðbólgu víða um heim.
Nú nýverið voru birtar verðbólgutölur í Bandaríkjunum fyrir nóvembermánuð sem sýndu mestu mánaðarhækkun vísitölu neysluverðs í tvö ár. Þá jókst verðbólga í Evrópusambandinu í sama mánuði á mesta hraða síðan í maí 2001, en frá þessu er greint frá á Visir.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt4 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Markaðurinn2 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk