Uncategorized
Vel heppnað Piemonte vínsmakk á La Primavera
Síðasta laugardag var spennandi vínsmakk haldið í samvinnu við veitingastaðinn La Primavera. Vínin komu frá tveimur framleiðendum í Piemonte héraði á N-Ítalíu, Luciano Sandrone og La Spinetta. Báðir eru þeir meðal eftirsóttustu framleiðanda héraðsins.
Stemningin var góð og sýndist okkur gestirnir mjög ánægðir. Vínin voru borin fram í þremur hollum; fyrst þrjú Barbera, síðan þrjú Barbaresco og loks þrjú Barolo. Með þessu var borið fram létt snarl að hætti La Primavera.
Á heimasíðu Víns og matar má skoða myndir sem teknar voru í smökkuninni.
Af heimasíðu Víns og matar.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….