Uncategorized
Vel heppnað Piemonte vínsmakk á La Primavera
Síðasta laugardag var spennandi vínsmakk haldið í samvinnu við veitingastaðinn La Primavera. Vínin komu frá tveimur framleiðendum í Piemonte héraði á N-Ítalíu, Luciano Sandrone og La Spinetta. Báðir eru þeir meðal eftirsóttustu framleiðanda héraðsins.
Stemningin var góð og sýndist okkur gestirnir mjög ánægðir. Vínin voru borin fram í þremur hollum; fyrst þrjú Barbera, síðan þrjú Barbaresco og loks þrjú Barolo. Með þessu var borið fram létt snarl að hætti La Primavera.
Á heimasíðu Víns og matar má skoða myndir sem teknar voru í smökkuninni.
Af heimasíðu Víns og matar.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé