Uncategorized
Vel heppnað Piemonte vínsmakk á La Primavera

Síðasta laugardag var spennandi vínsmakk haldið í samvinnu við veitingastaðinn La Primavera. Vínin komu frá tveimur framleiðendum í Piemonte héraði á N-Ítalíu, Luciano Sandrone og La Spinetta. Báðir eru þeir meðal eftirsóttustu framleiðanda héraðsins.
Stemningin var góð og sýndist okkur gestirnir mjög ánægðir. Vínin voru borin fram í þremur hollum; fyrst þrjú Barbera, síðan þrjú Barbaresco og loks þrjú Barolo. Með þessu var borið fram létt snarl að hætti La Primavera.
Á heimasíðu Víns og matar má skoða myndir sem teknar voru í smökkuninni.
Af heimasíðu Víns og matar.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





