Vertu memm

Uncategorized

Vel heppnað Piemonte vínsmakk á La Primavera

Birting:

þann

Síðasta laugardag var spennandi vínsmakk haldið í samvinnu við veitingastaðinn La Primavera. Vínin komu frá tveimur framleiðendum í Piemonte héraði á N-Ítalíu, Luciano Sandrone og La Spinetta.  Báðir eru þeir meðal eftirsóttustu framleiðanda héraðsins.

Stemningin var góð og sýndist okkur gestirnir mjög ánægðir. Vínin voru borin fram í þremur hollum; fyrst þrjú Barbera, síðan þrjú Barbaresco og loks þrjú Barolo. Með þessu var borið fram létt snarl að hætti La Primavera.

Á heimasíðu Víns og matar má skoða myndir sem teknar voru í smökkuninni.

 

Af heimasíðu Víns og matar.

 

Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið