Uncategorized
Vel heppnað Piemonte vínsmakk á La Primavera
Síðasta laugardag var spennandi vínsmakk haldið í samvinnu við veitingastaðinn La Primavera. Vínin komu frá tveimur framleiðendum í Piemonte héraði á N-Ítalíu, Luciano Sandrone og La Spinetta. Báðir eru þeir meðal eftirsóttustu framleiðanda héraðsins.
Stemningin var góð og sýndist okkur gestirnir mjög ánægðir. Vínin voru borin fram í þremur hollum; fyrst þrjú Barbera, síðan þrjú Barbaresco og loks þrjú Barolo. Með þessu var borið fram létt snarl að hætti La Primavera.
Á heimasíðu Víns og matar má skoða myndir sem teknar voru í smökkuninni.
Af heimasíðu Víns og matar.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin