Markaðurinn
Vel heppnað eftirréttanámskeið Garra og Cacao Barry – Myndir
Garri og Cacao Barry stóðu fyrir eftirréttanámskeiði þann 10. og 11. janúar síðastliðinn þar sem Kent Madsen og Britta Moesgaard léku listir sínar.
Um 120 manns sóttu námskeiðið sem þótti vel heppnað í alla staði. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem voru ýmist matreiðslumenn, bakarar, konditorar, nemar og annað fagfólk.
Námskeiðið byggðist upp á nokkrum meginatriðum og tæknilegum atriðum sem gefa „wow factor“ í eftirréttinn. Þá voru kenndar aðferðir fyrir hjúpun og skreytingar ásamt temprun á súkkulaði svo á eitthvað sé minnst.
Kent Madsen og Britta Moesgaard notuðust við hráefni frá Garra í eftirréttina eins og hágæða súkkulaði frá Cacao Barry, cara crakine, sykraðar hnetur og praliné ásamt öðrum spennandi vörum.
- Kent Madse
- Ívar Unnsteinsson
Myndir: garri.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa



















