Markaðurinn
Vel heppnað eftirréttanámskeið Garra og Cacao Barry – Myndir
Garri og Cacao Barry stóðu fyrir eftirréttanámskeiði þann 10. og 11. janúar síðastliðinn þar sem Kent Madsen og Britta Moesgaard léku listir sínar.
Um 120 manns sóttu námskeiðið sem þótti vel heppnað í alla staði. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem voru ýmist matreiðslumenn, bakarar, konditorar, nemar og annað fagfólk.
Námskeiðið byggðist upp á nokkrum meginatriðum og tæknilegum atriðum sem gefa „wow factor“ í eftirréttinn. Þá voru kenndar aðferðir fyrir hjúpun og skreytingar ásamt temprun á súkkulaði svo á eitthvað sé minnst.
Kent Madsen og Britta Moesgaard notuðust við hráefni frá Garra í eftirréttina eins og hágæða súkkulaði frá Cacao Barry, cara crakine, sykraðar hnetur og praliné ásamt öðrum spennandi vörum.
Myndir: garri.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa