Freisting
Veitingastaðurinnm Kaffi Kró í Vestmannaeyjum slapp við brunann
Frá brunanum í dag
Slökkvilið Vestmannaeyja fékk tilkynningu kl 15:33 í dag um að eldur væri laus við Tangagötu í Vestmannaeyjum, þegar að var komið stóðu eldtungur upp úr þakinu á suðurhluta hússins.
Eldurinn komst hvorki í Veiðafærageymslunna né Kaffi Kró sem er í norðuhluta hússins. Grunur er um íkveikju en ekkert rafmagn var í geymslunni. Slökkvilið Vestmannaeyja var fljótt á staðinn og tókst strax að ná tökum á eldinum.
Greint frá á Eyjar.net
Mynd: Eyjar.net | [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum