Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Veitingastaðurinn The Coocoo’s Nest formlega opnaður

Birting:

þann

Coocoo_01.10.20134

Nú um helgina síðastliðna var veitingastaðurinn The Coocoo’s Nest í gömlu verbúðunum á Grandagarði óformlega opnaður og nú er allt klappað og klárt og opnunartíminn er þriðjudaga til föstudags frá klukkan 11:00 til 19:00 og um helgar er boðið upp á brunch frá klukkan 11:00 til 16:00, en lokað er á mánudögum.

Eigendur eru þau Íris Ann Sigurðardóttir og maðurinn hennar, bandaríkjamaðurinn Lucas Keller en hann vann meðal annars á tveggja stjörnu Michelin staðnum Joia í Mílanó.  Þar sem Lucas er frá Kaliforníu með góða reynslu á Ítölskum mat þá verða straumar og stefna hjá Nest í matargerð frá Kaliforníu og Ítalíu.

 

Myndir: frá facebook síðu The Coocoo’s Nest.

/Smári

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið