Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn The Coocoo’s Nest formlega opnaður
Nú um helgina síðastliðna var veitingastaðurinn The Coocoo’s Nest í gömlu verbúðunum á Grandagarði óformlega opnaður og nú er allt klappað og klárt og opnunartíminn er þriðjudaga til föstudags frá klukkan 11:00 til 19:00 og um helgar er boðið upp á brunch frá klukkan 11:00 til 16:00, en lokað er á mánudögum.
Eigendur eru þau Íris Ann Sigurðardóttir og maðurinn hennar, bandaríkjamaðurinn Lucas Keller en hann vann meðal annars á tveggja stjörnu Michelin staðnum Joia í Mílanó. Þar sem Lucas er frá Kaliforníu með góða reynslu á Ítölskum mat þá verða straumar og stefna hjá Nest í matargerð frá Kaliforníu og Ítalíu.
Myndir: frá facebook síðu The Coocoo’s Nest.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé