Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingastaðurinn Noma í Kaupmannahöfn valinn besti veitingastaður í heimi – Sjáðu fagnaðarlætin í Noma – Vídeó

Rene Redzepi, eigandi Noma, hélt hjartnæma ræðu fyrir gesti við afhendinguna í Antwerpen í Belgíu sem sjá má í spilaranum hér að neðan
Veitingastaðurinn Noma í Kaupmannahöfn hefur enn og aftur verið útnefndur besti veitingastaður í heimi, en listinn yfir 50 bestu veitingahúsin var formlega kynntur í Antwerpen í Belgíu í dag.
Með fylgir listinn í heild sinni:
1. Noma, Copenhagen (Denmark)
2. Geranium, Copenhagen (Denmark)
3. Asador Etxebarri, Atxondo (Spain)
4. Central, Lima (Peru)
5. Disfrutar, Barcelona (Spain)
6. Frantzén, Stockholm (Sweden)
7. Maido, Lima (Peru)
8. Odette, Singapore
9. Pujol, Mexico City (Mexico)
10. The Chairman, Hong Kong (China) I Highest Climber Award
11. Den, Tokyo (Japan)
12. Steirereck, Vienna (Austria)
13. Don Julio, Buenos Aires (Argentina)
14. Mugaritz, San Sebastian (Spain)
15. Lido 84, Gardone Riviera (Italy) I Highest New Entry
16. Elkano, Getaria (Spain)
17. A Casa do Porco, São Paulo (Brazil)
18. Piazza Duomo, Alba (Italy)
19. Narisawa, Tokyo (Japan)
20. Diverxo, Madrid (Spain) I NEW ENTRY
21. Hiša Franko, Kobarid (Slovenia)
22. Cosme, New York (USA)
23. Arpège, Paris (France)
24. Septime, Paris (France)
25. White Rabbit, Moscow (Russia)
26. Le Calandre, Rubano (Italy)
27. Quintonil, Mexico City (Mexico)
28. Benu, San Francisco (USA)
29. Reale, Castel di Sangro (Italy)
30. Twins Garden, Moscow (Russia)
31. Restaurant Tim Raue, Berlin (Germany)
32. The Clove Club, London (UK)
33. Lyle’s, London (UK)
34. Burnt Ends, Singapore
35. Ultraviolet by Paul Pairet, Shanghai (China)
36. Hof Van Cleve, Kruishoutem (Belgium)
37. Singlethread, Healdsburg (USA)
38. Boragó, Santiago (Chile)
39. Florilège, Tokyo (Japan)
40. Sühring, Bangkok (Thailand)
41. Alléno Paris au Pavillon Ledoyen, Paris (France)
42. Belcanto, Lisbon (Portugal)
43. Atomix, New York (USA)
44. Le Bernadin, New York (USA)
45. Nobelhart & Schmutzig, Berlin (Germany) I NEW ENTRY
46. Leo, Bogotà (Colombia)
47. Maaemo, Oslo (Norway)
48. Atelier Crenn, San Francisco (USA)
49. Azurmendi, Larrabetzu (Spain)
50. Wolfgat, Paternoster (South Africa) I NEW ENTRY
Sjáðu fagnaðarlætin í Noma þegar úrslitin voru kynnt
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús





