Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Veitingastaðurinn Noma í Kaupmannahöfn valinn besti veitingastaður í heimi – Sjáðu fagnaðarlætin í Noma – Vídeó

Birting:

þann

Rene Redzepi, eigandi Noma, hélt hjartnæma ræðu fyrir gesti við afhendinguna í Antwerpen í Belgíu sem sjá má í spilaranum hér að neðan

Rene Redzepi, eigandi Noma, hélt hjartnæma ræðu fyrir gesti við afhendinguna í Antwerpen í Belgíu sem sjá má í spilaranum hér að neðan

Veitingastaðurinn Noma í Kaupmannahöfn hefur enn og aftur verið útnefndur besti veitingastaður í heimi, en listinn yfir 50 bestu veitingahúsin var formlega kynntur í Antwerpen í Belgíu í dag.

Með fylgir listinn í heild sinni:

1. Noma, Copenhagen (Denmark)

2. Geranium, Copenhagen (Denmark)

3. Asador Etxebarri, Atxondo (Spain)

4. Central, Lima (Peru)

5. Disfrutar, Barcelona (Spain)

6. Frantzén, Stockholm (Sweden)

7. Maido, Lima (Peru)

8. Odette, Singapore

9. Pujol, Mexico City (Mexico)

10. The Chairman, Hong Kong (China) I Highest Climber Award

11. Den, Tokyo (Japan)

12. Steirereck, Vienna (Austria)

13. Don Julio, Buenos Aires (Argentina)

14. Mugaritz, San Sebastian (Spain)

15. Lido 84, Gardone Riviera (Italy) I Highest New Entry

16. Elkano, Getaria (Spain)

17. A Casa do Porco, São Paulo (Brazil)

18. Piazza Duomo, Alba (Italy)

19. Narisawa, Tokyo (Japan)

20. Diverxo, Madrid (Spain) I NEW ENTRY

21. Hiša Franko, Kobarid (Slovenia)

22. Cosme, New York (USA)

23. Arpège, Paris (France)

24. Septime, Paris (France)

25. White Rabbit, Moscow (Russia)

26. Le Calandre, Rubano (Italy)

27. Quintonil, Mexico City (Mexico)

28. Benu, San Francisco (USA)

29. Reale, Castel di Sangro (Italy)

30. Twins Garden, Moscow (Russia)

31. Restaurant Tim Raue, Berlin (Germany)

32. The Clove Club, London (UK)

33. Lyle’s, London (UK)

34. Burnt Ends, Singapore

35. Ultraviolet by Paul Pairet, Shanghai (China)

36. Hof Van Cleve, Kruishoutem (Belgium)

37. Singlethread, Healdsburg (USA)

38. Boragó, Santiago (Chile)

39. Florilège, Tokyo (Japan)

40. Sühring, Bangkok (Thailand)

41. Alléno Paris au Pavillon Ledoyen, Paris (France)

42. Belcanto, Lisbon (Portugal)

43. Atomix, New York (USA)

44. Le Bernadin, New York (USA)

45. Nobelhart & Schmutzig, Berlin (Germany) I NEW ENTRY

46. Leo, Bogotà (Colombia)

47. Maaemo, Oslo (Norway)

48. Atelier Crenn, San Francisco (USA)

49. Azurmendi, Larrabetzu (Spain)

50. Wolfgat, Paternoster (South Africa) I NEW ENTRY

Sjáðu fagnaðarlætin í Noma þegar úrslitin voru kynnt

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið