Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
Sjávarréttastaðurinn MAR er nýr veitingastaður í Reykjavík og er í svipuðum anda og gamli Messinn.
MAR er staðsettur við við Frakkastíg 8b þar sem veitingastaðurinn Ítalía var áður til húsa en honum var lokað á meðan mikil mótmæli stóð yfir á vegum Eflingu fyrir utan veitingastaðinn sem ásakaði staðinn um launaþjófnað, vinnuréttarbrot og skattsvik.
Sömu eigendur eru á Mar veitingastaðnum í Miðbæ Selfossar en á meðal eiganda er Tómas Þóroddsson matreiðslumaður og yfirkokkur Mar á Frakkastíg er Óðinn Árnason.
Myndir: Instagram / Mar restaurant

-
Keppni24 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025