Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
Sjávarréttastaðurinn MAR er nýr veitingastaður í Reykjavík og er í svipuðum anda og gamli Messinn.
MAR er staðsettur við við Frakkastíg 8b þar sem veitingastaðurinn Ítalía var áður til húsa en honum var lokað á meðan mikil mótmæli stóð yfir á vegum Eflingu fyrir utan veitingastaðinn sem ásakaði staðinn um launaþjófnað, vinnuréttarbrot og skattsvik.
Sömu eigendur eru á Mar veitingastaðnum í Miðbæ Selfossar en á meðal eiganda er Tómas Þóroddsson matreiðslumaður og yfirkokkur Mar á Frakkastíg er Óðinn Árnason.
Myndir: Instagram / Mar restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt16 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu










