Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
Sjávarréttastaðurinn MAR er nýr veitingastaður í Reykjavík og er í svipuðum anda og gamli Messinn.
MAR er staðsettur við við Frakkastíg 8b þar sem veitingastaðurinn Ítalía var áður til húsa en honum var lokað á meðan mikil mótmæli stóð yfir á vegum Eflingu fyrir utan veitingastaðinn sem ásakaði staðinn um launaþjófnað, vinnuréttarbrot og skattsvik.
Sömu eigendur eru á Mar veitingastaðnum í Miðbæ Selfossar en á meðal eiganda er Tómas Þóroddsson matreiðslumaður og yfirkokkur Mar á Frakkastíg er Óðinn Árnason.
Myndir: Instagram / Mar restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar










