Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
Sjávarréttastaðurinn MAR er nýr veitingastaður í Reykjavík og er í svipuðum anda og gamli Messinn.
MAR er staðsettur við við Frakkastíg 8b þar sem veitingastaðurinn Ítalía var áður til húsa en honum var lokað á meðan mikil mótmæli stóð yfir á vegum Eflingu fyrir utan veitingastaðinn sem ásakaði staðinn um launaþjófnað, vinnuréttarbrot og skattsvik.
Sömu eigendur eru á Mar veitingastaðnum í Miðbæ Selfossar en á meðal eiganda er Tómas Þóroddsson matreiðslumaður og yfirkokkur Mar á Frakkastíg er Óðinn Árnason.
Myndir: Instagram / Mar restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt6 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun4 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024