Freisting
Veitingastaðurinn Heimaveitingar & spa
Á jörðinni Hlið, útá Álftanesi sem er friðaður fólksvangur, stendur veitingastaður sem ber nafnið Heimaveitingar & spa og eru gestgjafar þau hjónin Bogi Jónsson og Narumon Sawangjaitham.
Áherslan er lögð á tælenskan matargerð en einnig er hægt að panta sér íslenska veislu þ.e.a.s. svið, slátur, harðfisk o.mfl.
Aðspurður um hvort það væri mikið að gera, „Við áttum ekki von á því að þetta yrði svona gríðarlega vinsælt. Hér er upppantað öll kvöld langt fram í tímann“, segir Bogi.
Heimaveitingar & spa eru ekki með posa né vínveitingaleyfi svo gestir koma sjálfir með þá drykki sem þeir kjósa sér hvort sem er með mat eða á eftir. Hægt að taka á móti 6-15 manns í Betri stofuna. Staðsetningin er einstök, ekki síst vegna fjölbreytts fuglalífs og víðsýni m.a. á Reykjanestánna og Snæfellsjökul. Möguleikar á fuglaskoðun, fjöruskoðun og gönguferðum, m.a. að forsetasetrinu. Lausir hundar og kettir eru ekki leyfðir á svæðinu. Heimreiðin er í áframhaldi af Höfðabraut sem ekið er inn á af Þjóðvegi 405.
Heimasíða Heimaveitingar & spa; www.1960.is
Myndir: heimasíða Heimaveitingar & spa
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin