Starfsmannavelta
Veitingastaðurinn Gló hættir starfsemi
Veitingastaðurinn Gló hættir starfsemi í dag eftir 17 ára rekstrarsögu en félagið hefur undanfarið rekið tvo staði í Fákafeni 11 og Austurstræti 17.
Saffran mun taka við rekstri veitingastaðanna við en vörumerkið Gló lifir þó áfram.
„Við þökkum ykkur kærlega fyrir viðskiptin í gegnum árin,“
segir í auglýsingu Gló á Facebook.
Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa og eigandi Gló, segir í samtali við Viðskiptablaðið að í síðasta mánuði hafi verið tekin ákvörðun um að einfalda rekstur staðarins.
„Eftir samtal við Saffran þá fannst okkur þetta góð lending. Gló lifir áfram sem vörumerki og verða vinsælustu skálaranar hjá Gló í boði á Saffran,“
segir Gréta í samtali við Viðskiptablaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Gló
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






