Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingastaðurinn ÉTA færir sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery
Veitingastaðurinn ÉTA í Vestmannaeyjum mun flytja úr Strandveg 79 næstkomandi helgi og færa sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery sem staðsett er við Bárustíg 7, en þetta tilkynnti Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi ÉTA á facebook fyrir stuttu.
Tilkynningin hjá Gísla í heild sinni:
Jæja! Þá er það komið á hreint! ÉTA flytur yfir á Ölstofa The Brothers Brewery!! Stefnum á að opna næstu helgi ef allt gengur upp!
Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu verkefni. Það er smá skrýtið að fara með konsept eins og þetta og hanna matinn þannig að hann á ekki að vera aðalatriðið heldur stuðla að góðri pörun við frábæru bjóra bræðranna. En þetta verður áfram eins – matur lagaður af ást og alúð. Munum að njóta!
Fleiri fréttir:
Mynd: facebook / Gísli Matthías Auðunsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið