Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingastaðurinn ÉTA færir sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery
Veitingastaðurinn ÉTA í Vestmannaeyjum mun flytja úr Strandveg 79 næstkomandi helgi og færa sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery sem staðsett er við Bárustíg 7, en þetta tilkynnti Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi ÉTA á facebook fyrir stuttu.
Tilkynningin hjá Gísla í heild sinni:
Jæja! Þá er það komið á hreint! ÉTA flytur yfir á Ölstofa The Brothers Brewery!! Stefnum á að opna næstu helgi ef allt gengur upp!
Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu verkefni. Það er smá skrýtið að fara með konsept eins og þetta og hanna matinn þannig að hann á ekki að vera aðalatriðið heldur stuðla að góðri pörun við frábæru bjóra bræðranna. En þetta verður áfram eins – matur lagaður af ást og alúð. Munum að njóta!
Fleiri fréttir:
Mynd: facebook / Gísli Matthías Auðunsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði






