Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Veitingastaðurinn ÉTA færir sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery

Birting:

þann

Veitingastaðurinn ÉTA færir sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery

Fyrsti kjúklingarétturinn á Ölstofu Brothers Brewery

Veitingastaðurinn ÉTA í Vestmannaeyjum mun flytja úr Strandveg 79 næstkomandi helgi og færa sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery sem staðsett er við Bárustíg 7, en þetta tilkynnti Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi ÉTA á facebook fyrir stuttu.

Tilkynningin hjá Gísla í heild sinni:

Jæja! Þá er það komið á hreint! ÉTA flytur yfir á Ölstofa The Brothers Brewery!! Stefnum á að opna næstu helgi ef allt gengur upp!
Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu verkefni. Það er smá skrýtið að fara með konsept eins og þetta og hanna matinn þannig að hann á ekki að vera aðalatriðið heldur stuðla að góðri pörun við frábæru bjóra bræðranna. En þetta verður áfram eins – matur lagaður af ást og alúð. Munum að njóta!

Fleiri fréttir:

ÉTA

Ölstofa Brothers Brewery

Mynd: facebook / Gísli Matthías Auðunsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið