Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingastaðurinn ÉTA færir sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery
Veitingastaðurinn ÉTA í Vestmannaeyjum mun flytja úr Strandveg 79 næstkomandi helgi og færa sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery sem staðsett er við Bárustíg 7, en þetta tilkynnti Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi ÉTA á facebook fyrir stuttu.
Tilkynningin hjá Gísla í heild sinni:
Jæja! Þá er það komið á hreint! ÉTA flytur yfir á Ölstofa The Brothers Brewery!! Stefnum á að opna næstu helgi ef allt gengur upp!
Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu verkefni. Það er smá skrýtið að fara með konsept eins og þetta og hanna matinn þannig að hann á ekki að vera aðalatriðið heldur stuðla að góðri pörun við frábæru bjóra bræðranna. En þetta verður áfram eins – matur lagaður af ást og alúð. Munum að njóta!
Fleiri fréttir:
Mynd: facebook / Gísli Matthías Auðunsson

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan