Freisting
Veitingastaðurinn E&O sektaður vegna brot á öryggisreglum
Veitingastaðurinn E&O í London hefur fengið sekt rúmlega 1,2 milljónir eftir að barn féll niður hlera sem óvart var skilin eftir opin og endaði barnið í kjallara veitingastaðarins og slasaðist á höfuð, en er á batavegi.
Eigandi staðarins E&O hann Will Ricker sem einnig á veitingastaðina XO, Eight Over Eight, the Great Eastern Dining Room and Cicada, játaði sekt sína og þurti að greiða 1.252.770 til dómstóla.
Fleira tengt efni:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí