Freisting
Veitingastaðurinn E&O sektaður vegna brot á öryggisreglum
Veitingastaðurinn E&O í London hefur fengið sekt rúmlega 1,2 milljónir eftir að barn féll niður hlera sem óvart var skilin eftir opin og endaði barnið í kjallara veitingastaðarins og slasaðist á höfuð, en er á batavegi.
Eigandi staðarins E&O hann Will Ricker sem einnig á veitingastaðina XO, Eight Over Eight, the Great Eastern Dining Room and Cicada, játaði sekt sína og þurti að greiða 1.252.770 til dómstóla.
Fleira tengt efni:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði