Freisting
Veitingastaðurinn E&O sektaður vegna brot á öryggisreglum
Veitingastaðurinn E&O í London hefur fengið sekt rúmlega 1,2 milljónir eftir að barn féll niður hlera sem óvart var skilin eftir opin og endaði barnið í kjallara veitingastaðarins og slasaðist á höfuð, en er á batavegi.
Eigandi staðarins E&O hann Will Ricker sem einnig á veitingastaðina XO, Eight Over Eight, the Great Eastern Dining Room and Cicada, játaði sekt sína og þurti að greiða 1.252.770 til dómstóla.
Fleira tengt efni:
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala