Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Caruso opnar á ný í Austurstræti 22
Jose Garcia og Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir, eigendur veitingastaðarins Caruso munu opna nýjan veitingastað. Visir.is hefur fjallað mikið um Caruso eftir að staðnum var lokað í Þingholtsstræti 1 í síðustu viku þegar leigusali hússins tók sér lögregluvald og meinaði eigendum og starfsfólki Caruso aðgang að húsinu.
Eigendum Caruso þykir miður að svo hafi farið og biður þá viðskiptavini sem urðu fyrir óþægindum velvirðingar á röskuninni. Óviðráðanlegar aðstæður og óbilgirni leigusala leiddu til þess að svona fór
, segir í tilkynningu frá hjónunum Jose og Þrúði sem opna Caruso í hádeginu í dag en nú í Austurstræti 22 þar sem veitingastaðurinn Jörundur var áður til húsa.
Mynd: Aðsend
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






