Vertu memm

Freisting

Veitingastaður Mathias Dahlgren, Matsalen fær sína fyrstu stjörnu

Birting:

þann

 
Mathias Dahlgren

Þó svo að Danir séu alltaf ánægðir með sjálfan sig, verða þeir að viðurkenna að Svíar hafa í ár jafnmargar Michelin stjörnur og þeir.  Í ár fengu 3 nýir staðir stjörnu, en það eru Matsalen og Lejontormet, í Stokkhólm og Kock og Vin í Gautaborg og eru þá 7 staðir í Stokkhólm og 4 staðir í Gautaborg, og er Svíþjóð eina af Norðurlöndunum sem er með Michelin staði fyrir utan höfuðborgina.

Svona lítur Sænski Listinn fyrir 2008 út.

Stokkhólm

1  .Edsbacka kro 2 stjörnur, chef Christer Lingström
2  .Matsalen  1 stjarna  chef Mathias Dahlgren
3  .Leijontornet 1 stjarna , chef Gustav Otterberg
4  .Operakálleren 1stjarna , chef Stefano Catenacci
5  .Fredsgaten 12, 1 stjarna , chef Paul Svensson og Danyel Couet
6  .Lux Stockholm 1stjarna , chef Henrik Norström og Peter Johannson
7  .Esperanto 1 stjarna , chef Daniel Höglander og Sayan Isaksson


Gautaborg

8  .Kock og Vin 1 stjarna ,chef Björn Persson
9  .Sjömagasinet 1 stjarna chef Leif Mannerström
10.28+ 1 stjarna , chef Ulf  Wagner
11.Basement 1 stjarna , chef Martin Lundgren

Svo verða menn að bíða spenntir í ár hvort Danir eða Svíar hali inn fleiri stjörnum .

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið