Freisting
Veitingastaður Mathias Dahlgren, Matsalen fær sína fyrstu stjörnu
|
Þó svo að Danir séu alltaf ánægðir með sjálfan sig, verða þeir að viðurkenna að Svíar hafa í ár jafnmargar Michelin stjörnur og þeir. Í ár fengu 3 nýir staðir stjörnu, en það eru Matsalen og Lejontormet, í Stokkhólm og Kock og Vin í Gautaborg og eru þá 7 staðir í Stokkhólm og 4 staðir í Gautaborg, og er Svíþjóð eina af Norðurlöndunum sem er með Michelin staði fyrir utan höfuðborgina.
Svona lítur Sænski Listinn fyrir 2008 út.
Stokkhólm
1 .Edsbacka kro 2 stjörnur, chef Christer Lingström
2 .Matsalen 1 stjarna chef Mathias Dahlgren
3 .Leijontornet 1 stjarna , chef Gustav Otterberg
4 .Operakálleren 1stjarna , chef Stefano Catenacci
5 .Fredsgaten 12, 1 stjarna , chef Paul Svensson og Danyel Couet
6 .Lux Stockholm 1stjarna , chef Henrik Norström og Peter Johannson
7 .Esperanto 1 stjarna , chef Daniel Höglander og Sayan Isaksson
Gautaborg
8 .Kock og Vin 1 stjarna ,chef Björn Persson
9 .Sjömagasinet 1 stjarna chef Leif Mannerström
10.28+ 1 stjarna , chef Ulf Wagner
11.Basement 1 stjarna , chef Martin Lundgren
Svo verða menn að bíða spenntir í ár hvort Danir eða Svíar hali inn fleiri stjörnum .
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu