Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaðir meina börnum aðgang
Þeir veitingastaðir sem meina börnum aðgang eftir klukkan 19°° á kvöldin fer fjölgandi, en ástæðan fyrir banninu er að koma á móts við þá gesti sem vilja í rólegheitum snæða kvöldverð, að því er fram kemur á NBCNews.com. Í skoðunarkönnun sem að NBCNews gerði þar sem spurt var um hvort gestir færu frekar á þá Veitingastaði sem meina börnum aðgang, svöruðu 75% Já, 20% sem sögðu Nei og 5% voru hlutlausir.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata