Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaðir meina börnum aðgang
Þeir veitingastaðir sem meina börnum aðgang eftir klukkan 19°° á kvöldin fer fjölgandi, en ástæðan fyrir banninu er að koma á móts við þá gesti sem vilja í rólegheitum snæða kvöldverð, að því er fram kemur á NBCNews.com. Í skoðunarkönnun sem að NBCNews gerði þar sem spurt var um hvort gestir færu frekar á þá Veitingastaði sem meina börnum aðgang, svöruðu 75% Já, 20% sem sögðu Nei og 5% voru hlutlausir.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast