Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaðir í sigti hakkarahópsins Anonymous fjölgar
Hakkarahópurinn Anonymous hefur bætt fleiri vefsíðum íslenskra veitingastaða sem bjóða upp á hvalkjöt. Í yfirlýsingu vegna árása á vefsíður stjórnarráðsins segir að tilgangurinn sé að fræða fólk um hvalveiðar Íslendinga.
Listinn birtist á vefsíðunni Ghostbin en auk vefsíðna ráðuneyta sem ráðist var á í nóvember s.l. eru vefsíður Nótatúns, Fjarðarkaup, Samkaup búðirnar, Snæfiskur Fiskbúðin Hafberg svo fátt eitt sé nefnt. Nú hefur hins vegar nokkrum veitingastöðum verið bætt á listann en það eru Hilton hótelið, Osushi, Perlan, Centrum hótelin, Bautinn á Akureyri, Fjörukráin, Bláa Lónið, Hótel Rangá, Ráin, Hótel búðir ofl.
Anonymous hópurinn hefur ekki gefið út tilkynningu hvenær þeir koma til með að ráðast á þessar síður, en listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi






