Freisting
Veitingahúsið Við Fjöruborðið stækkar við sig
Humarveisla Við Fjöruborðið
Greint er frá á Suðurlandsvefnum Sudurland.is að veitingahúsið Við Fjöruborðið stendur í framkvæmdum og er verið að bæta við eina álmu sem jafnframt verður nýji inngangur veitingastaðarins.
Á síðasta ári komu rúmlega 35,000 gestir og stæðsti viðskiptamanna hópurinn voru erlendir gestir, eins hafa fjölmargir frægir tónlistamenn frá poppheiminum lagt leið sína á staðinn eftir að fréttir bárust að meðal annars hafi Dave Grohl og hljómsveitin Foo Fighters snætt gómsæta íslenska humarveislu og margir ættu að muna að í ágúst árið 2003 djammaði Foo Fighters óvænt með Íslensku Stokkseyrar hljómsveitinni Nilfisk.
Pantanir á veitingastaðinn Við Fjöruborðið fara vel af stað árið 2007, en 15-20% aukning er frá síðasta ári.
Rekstraraðilar eru þeir Jón Tryggvi Jónsson og Róbert Ólafsson. Eftir breytingu tekur staðurinn 230 manns í sæti.
Mynd frá heimasíðu Við Fjöruborðið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala