Freisting
Veitingahúsið Við Fjöruborðið stækkar við sig

Humarveisla Við Fjöruborðið
Greint er frá á Suðurlandsvefnum Sudurland.is að veitingahúsið Við Fjöruborðið stendur í framkvæmdum og er verið að bæta við eina álmu sem jafnframt verður nýji inngangur veitingastaðarins.
Á síðasta ári komu rúmlega 35,000 gestir og stæðsti viðskiptamanna hópurinn voru erlendir gestir, eins hafa fjölmargir frægir tónlistamenn frá poppheiminum lagt leið sína á staðinn eftir að fréttir bárust að meðal annars hafi Dave Grohl og hljómsveitin Foo Fighters snætt gómsæta íslenska humarveislu og margir ættu að muna að í ágúst árið 2003 djammaði Foo Fighters óvænt með Íslensku Stokkseyrar hljómsveitinni Nilfisk.
Pantanir á veitingastaðinn Við Fjöruborðið fara vel af stað árið 2007, en 15-20% aukning er frá síðasta ári.
Rekstraraðilar eru þeir Jón Tryggvi Jónsson og Róbert Ólafsson. Eftir breytingu tekur staðurinn 230 manns í sæti.
Mynd frá heimasíðu Við Fjöruborðið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





