Markaðurinn
Vegan matreiðslurjóminn frá Oatly
Með vegan matreiðslurjómanum iMat frá Oatly geta allir borðað sama réttinn! Hvort sem það eru veganistar, grænmetisætur, fólk með laktósaóþol eða vægt glútenóþol. Hann hentar því frábærlega í mötuneyti á vinnustöðum, í skólum og á leikskólum.
iMat gefur matnum kremkennda áferð og frábært bragð, hann skilur sig ekki og hentar bæði í heita og kalda rétti. Hann hægt að nota í allan mat í staðinn fyrir hefðbundinn matreiðslurjóma.
Innihald: hafragrunnur (vatn, lífrænir hafrar 10%), lífræn repjuolía, sítrustrefjar, bindiefni (xantan), lífrænar hrísgrjónatrefjar og sjávarsalt.
Næringarinnihald pr.100ml: 150 kcal, 13g fita (þ.a. 1,6g mettuð), 5,9g kolvetni (þ.a. 3,6g sykrur), 1g trefjar, 0,9g próteing 0,1g salt.
(Allar vörur frá Oatly innihalda minna en 100ppm af glúteni sem telst afar lágt og því þola flestir þær sem eru með vægt glútenóþol.)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





