Markaðurinn
Vegan matreiðslurjóminn frá Oatly
Með vegan matreiðslurjómanum iMat frá Oatly geta allir borðað sama réttinn! Hvort sem það eru veganistar, grænmetisætur, fólk með laktósaóþol eða vægt glútenóþol. Hann hentar því frábærlega í mötuneyti á vinnustöðum, í skólum og á leikskólum.
iMat gefur matnum kremkennda áferð og frábært bragð, hann skilur sig ekki og hentar bæði í heita og kalda rétti. Hann hægt að nota í allan mat í staðinn fyrir hefðbundinn matreiðslurjóma.
Innihald: hafragrunnur (vatn, lífrænir hafrar 10%), lífræn repjuolía, sítrustrefjar, bindiefni (xantan), lífrænar hrísgrjónatrefjar og sjávarsalt.
Næringarinnihald pr.100ml: 150 kcal, 13g fita (þ.a. 1,6g mettuð), 5,9g kolvetni (þ.a. 3,6g sykrur), 1g trefjar, 0,9g próteing 0,1g salt.
(Allar vörur frá Oatly innihalda minna en 100ppm af glúteni sem telst afar lágt og því þola flestir þær sem eru með vægt glútenóþol.)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla