Markaðurinn
Vegan matreiðslurjóminn frá Oatly
Með vegan matreiðslurjómanum iMat frá Oatly geta allir borðað sama réttinn! Hvort sem það eru veganistar, grænmetisætur, fólk með laktósaóþol eða vægt glútenóþol. Hann hentar því frábærlega í mötuneyti á vinnustöðum, í skólum og á leikskólum.
iMat gefur matnum kremkennda áferð og frábært bragð, hann skilur sig ekki og hentar bæði í heita og kalda rétti. Hann hægt að nota í allan mat í staðinn fyrir hefðbundinn matreiðslurjóma.
Innihald: hafragrunnur (vatn, lífrænir hafrar 10%), lífræn repjuolía, sítrustrefjar, bindiefni (xantan), lífrænar hrísgrjónatrefjar og sjávarsalt.
Næringarinnihald pr.100ml: 150 kcal, 13g fita (þ.a. 1,6g mettuð), 5,9g kolvetni (þ.a. 3,6g sykrur), 1g trefjar, 0,9g próteing 0,1g salt.
(Allar vörur frá Oatly innihalda minna en 100ppm af glúteni sem telst afar lágt og því þola flestir þær sem eru með vægt glútenóþol.)
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti