Uncategorized
Vaxandi vinsældir vínuppboða
Talið er að fágæt vín verði seld á 2 milljónir evra, rúmlega 181 milljón króna, á uppboði í París um helgina. Uppboð á fágætum vínum njóta mikilla vinsælda þar sem efnaðir safnarar frá Kína og Rússlandi eru fremstir í flokki kaupenda.
Samkvæmt upplýsingum frá þeim sem hafa umsjón með uppboðum í Frakklandi, Conseil des Ventes, hefur fjárhæðin sem kemur í kassann á vínuppboðum þar í landi tvöfaldast á þremur árum, úr 9,9 milljónir evra í 23,7 milljónir evra árið 2006.
Greint frá á Mbl.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt4 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Markaðurinn2 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk