Frétt
Varað við fölskum skilaboðum við facebook leik Nielsen
Óprúttinn aðili er búinn að “hakka” facebook leik Nielsen, en þessi aðili hefur verið að tilkynna vinningshafa í Street food gjafaleiknum sem að Nielsen hefur staðið fyrir.
Þar er beðið um að smella á hlekk og skrá persónuupplýsingar og/eða kortanúmer og er fólk varað við að alls ekki gefa upp neinar persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum þessa síðu eða aðrar svipaðar.
Í tilkynningu frá Nielsen segir:
„ATHUGIÐ! ATHUGIÐ!
Kæru Facebook vinir! Það er einhver óprúttinn aðili búinn að “hakka” Facebook gjafaleikinn okkar (sja mynd). ALLS EKKI gefa upp neinar upplýsingar ef einhver plat Nielsen aðgangur segir ykkur hafa unnið í leiknum. Við biðjum aldrei um upplýsingar af neinu tagi.
Við drögum ekki fyrr en á föstudaginn svo ekki fagna of snemma.
Við erum að vinna í því að komast fyrir þetta, ekki smella á þennan link eða gefa þeim upp neinar upplýsingar!“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var