Frétt
Varað við fölskum skilaboðum við facebook leik Nielsen

Þessi óprúttni aðili hefur gengið svo langt að útbúin hefur verið fölsuð Nielsen heimasíða með því markmiði að ná í persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum þessa síðu.
Óprúttinn aðili er búinn að “hakka” facebook leik Nielsen, en þessi aðili hefur verið að tilkynna vinningshafa í Street food gjafaleiknum sem að Nielsen hefur staðið fyrir.
Þar er beðið um að smella á hlekk og skrá persónuupplýsingar og/eða kortanúmer og er fólk varað við að alls ekki gefa upp neinar persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum þessa síðu eða aðrar svipaðar.
Í tilkynningu frá Nielsen segir:
„ATHUGIÐ! ATHUGIÐ!
Kæru Facebook vinir! Það er einhver óprúttinn aðili búinn að “hakka” Facebook gjafaleikinn okkar (sja mynd). ALLS EKKI gefa upp neinar upplýsingar ef einhver plat Nielsen aðgangur segir ykkur hafa unnið í leiknum. Við biðjum aldrei um upplýsingar af neinu tagi.
Við drögum ekki fyrr en á föstudaginn svo ekki fagna of snemma.
Við erum að vinna í því að komast fyrir þetta, ekki smella á þennan link eða gefa þeim upp neinar upplýsingar!“
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






