Frétt
Valdís 4 ára | Vinsælasti ís á Íslandi fæst loksins í búðum
Ísbúðin Valdís á Grandagarði er orðin 4 ára og fagnar með því að bjóða þennan fræga ís til sölu í búðum. Fyrsta framleiðslan seldist upp en það þarf ekki að lýsa yfir neyðarástandi, því að það er meiri Valdís á leiðinni í búðir.
Ákveðið var að byrja að framleiða ís fyrir búðir eftir fjölmargar fyrirspurnir í gegnum árin um hvort ekki væri hægt að kaupa Valdís í búðum, sérstaklega frá fólki sem býr langt frá Grandanum.
Mynd: aðsend
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






