Markaðurinn
V.I.P Humarhalar
Humarsalan hefur í samvinnu við Skinney Þinganes hafið sölu og dreifingu á stórum V.I.P humar á innanlandsmarkað.
VIP humar er óbrotinn humar úr flokkunum 7/9 og 9/12. Humarinn er því allur yfir 40 gr og hentar sérstaklega vel á grillið.
Tíðar landanir og hröð vinnsla tryggja ferskleika humarsins. Þá er humrinum raðað í 800 gr öskjur þannig að þægilegt er að meðhöndla humarinn fyrir eldun. Engin aukaefni eru notuð við vinnslu VIP humarsins.
V.I.P humarinn er afgreiddur í 9,6 kg kössum (12 öskjur per kassa).
Nánari uppl: Guðjón sími: 867 6677

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?