Markaðurinn
V.I.P Humarhalar
Humarsalan hefur í samvinnu við Skinney Þinganes hafið sölu og dreifingu á stórum V.I.P humar á innanlandsmarkað.
VIP humar er óbrotinn humar úr flokkunum 7/9 og 9/12. Humarinn er því allur yfir 40 gr og hentar sérstaklega vel á grillið.
Tíðar landanir og hröð vinnsla tryggja ferskleika humarsins. Þá er humrinum raðað í 800 gr öskjur þannig að þægilegt er að meðhöndla humarinn fyrir eldun. Engin aukaefni eru notuð við vinnslu VIP humarsins.
V.I.P humarinn er afgreiddur í 9,6 kg kössum (12 öskjur per kassa).
Nánari uppl: Guðjón sími: 867 6677
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu