Markaðurinn
Útsala á notuðum stóreldhústækjum
Mánudaginn 25.febrúar – miðvikudags 27. febrúar verður útsala á nokkrum uppítökutækjum og sýningareintökum. Útsalan verður í gamla húsnæði A.Karlssonar að Brautarholti 28 – bakhúsi, og verður opið á milli 13.00 og 17.00 alla dagana.
Meðal þess sem er á útsölunni eru ofnar, grillpönnur, uppvöskunarvélar, hrærivélar, eldavélar, kælar, vatnsbrunnar omfl.
Allar nánari upplýsingar veita Einar s. 5600921, Sigurður s 5600926 og Hafsteinn s. 5600928.
Smellið hér til að skoða listann yfir þau tæki sem eru í boði, ásamt verðum omfl.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu