Markaðurinn
Útsala á notuðum stóreldhústækjum

Mánudaginn 25.febrúar – miðvikudags 27. febrúar verður útsala á nokkrum uppítökutækjum og sýningareintökum. Útsalan verður í gamla húsnæði A.Karlssonar að Brautarholti 28 – bakhúsi, og verður opið á milli 13.00 og 17.00 alla dagana.
Meðal þess sem er á útsölunni eru ofnar, grillpönnur, uppvöskunarvélar, hrærivélar, eldavélar, kælar, vatnsbrunnar omfl.
Allar nánari upplýsingar veita Einar s. 5600921, Sigurður s 5600926 og Hafsteinn s. 5600928.
Smellið hér til að skoða listann yfir þau tæki sem eru í boði, ásamt verðum omfl.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





