Markaðurinn
Útsala á notuðum stóreldhústækjum
Mánudaginn 25.febrúar – miðvikudags 27. febrúar verður útsala á nokkrum uppítökutækjum og sýningareintökum. Útsalan verður í gamla húsnæði A.Karlssonar að Brautarholti 28 – bakhúsi, og verður opið á milli 13.00 og 17.00 alla dagana.
Meðal þess sem er á útsölunni eru ofnar, grillpönnur, uppvöskunarvélar, hrærivélar, eldavélar, kælar, vatnsbrunnar omfl.
Allar nánari upplýsingar veita Einar s. 5600921, Sigurður s 5600926 og Hafsteinn s. 5600928.
Smellið hér til að skoða listann yfir þau tæki sem eru í boði, ásamt verðum omfl.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun