Freisting
Úrslit úr forkeppni Matreiðslumaður ársins 2007

Þórarinn Eggertsson, Matreiðslumaður ársins 2005
Keppt var í forkeppni Matreiðslumaður ársins í kvöld [6 feb.] og voru 12 keppendur skráðir. 5 manns komust í úrslit til að keppa um titilinn Matreiðslumann ársins 2007.
Þeir 5 sem urðu hlutskarpastir voru:
-
Ægir Friðriksson, Hótel Saga
-
Þórarinn Eggertsson, Salt
-
Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið
-
Ari Freyr Valdimarsson, Thorvaldsen bar
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir
Þess ber að geta að Ægir Friðriksson kemur til með að keppa í keppninni Global Chef Challenge sem verður haldin í Tallin í Eistlandi þann 31. október til 4. nóvember 2007.
Kíkið á myndirnar frá forkeppninni hér á heimasíðu Bjarna G. Kristinssyni, yfirmatreiðslumanni Grillsins.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





