Freisting
Úrslit úr forkeppni Matreiðslumaður ársins 2007
Þórarinn Eggertsson, Matreiðslumaður ársins 2005
Keppt var í forkeppni Matreiðslumaður ársins í kvöld [6 feb.] og voru 12 keppendur skráðir. 5 manns komust í úrslit til að keppa um titilinn Matreiðslumann ársins 2007.
Þeir 5 sem urðu hlutskarpastir voru:
-
Ægir Friðriksson, Hótel Saga
-
Þórarinn Eggertsson, Salt
-
Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið
-
Ari Freyr Valdimarsson, Thorvaldsen bar
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir
Þess ber að geta að Ægir Friðriksson kemur til með að keppa í keppninni Global Chef Challenge sem verður haldin í Tallin í Eistlandi þann 31. október til 4. nóvember 2007.
Kíkið á myndirnar frá forkeppninni hér á heimasíðu Bjarna G. Kristinssyni, yfirmatreiðslumanni Grillsins.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025