Freisting
Úrslit úr Food and Fun keppninni
Alþjóðlega keppni matreiðslumeistara „Food and Fun“ var haldin síðastliðin laugardag (25 feb.) í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Úrslit urðu þannig að:
Tina D. Vik, Noregur, hreppti titilinn „Food & Fun kokkur ársins 2006“

Cornelius Gallagher frá USA fékk verðlaun fyrir
„Besti kjötrétturinn“
Bryan Voltaggio frá USA fékk verðlaun fyrir „Besti fiskrétturinn“

Kalle Lindroth frá Finnlandi, en hann fékk verðlaun fyrir
„Besti eftirrétturinn“
Myndir: heimasíða Food and Fun
Einnig er hægt að líta á myndir frá Food and Fun hátíðinni á heimasíðu Jóns ljósmyndarar hér
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins





