Freisting
Úrslit úr Food and Fun keppninni
Alþjóðlega keppni matreiðslumeistara „Food and Fun“ var haldin síðastliðin laugardag (25 feb.) í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Úrslit urðu þannig að:
Tina D. Vik, Noregur, hreppti titilinn „Food & Fun kokkur ársins 2006“
Cornelius Gallagher frá USA fékk verðlaun fyrir
„Besti kjötrétturinn“
Bryan Voltaggio frá USA fékk verðlaun fyrir „Besti fiskrétturinn“
Kalle Lindroth frá Finnlandi, en hann fékk verðlaun fyrir
„Besti eftirrétturinn“
Myndir: heimasíða Food and Fun
Einnig er hægt að líta á myndir frá Food and Fun hátíðinni á heimasíðu Jóns ljósmyndarar hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins