Freisting
Úrslit úr Food and Fun keppninni
Alþjóðlega keppni matreiðslumeistara „Food and Fun“ var haldin síðastliðin laugardag (25 feb.) í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Úrslit urðu þannig að:
Tina D. Vik, Noregur, hreppti titilinn „Food & Fun kokkur ársins 2006“
Cornelius Gallagher frá USA fékk verðlaun fyrir
„Besti kjötrétturinn“
Bryan Voltaggio frá USA fékk verðlaun fyrir „Besti fiskrétturinn“
Kalle Lindroth frá Finnlandi, en hann fékk verðlaun fyrir
„Besti eftirrétturinn“
Myndir: heimasíða Food and Fun
Einnig er hægt að líta á myndir frá Food and Fun hátíðinni á heimasíðu Jóns ljósmyndarar hér

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.