Keppni
Úrslit í Jóla púns keppninni – Söfnuðu 100 þúsund fyrir Barnaspítala Hringsins – Myndir frá keppninni
Jóla púns keppnin hjá Barþjónaklúbbi Íslands var haldin í Kornhlöðunni í desember s.l. næstkomandi, þar sem keppendur frá 8 veitingastöðum tóku þátt.
Keppnin var opin fyrir almenning og voru miðar seldir á viðburðinn og rann allur ágóði til Barnaspítala Hringsins sem afhent var nú á dögunum, 100 þúsund krónur.
Þetta er í annað sinn sem að þessi keppni er haldin og í fyrra skiptið safnaðist 250.000 kr. sem rann til Samhjálpar.
Þeir birgjar sem styrktu keppnina voru t.a.m.: Ccep, Mekka wines & spirits, Globus, Rolf Johansen co, Drykkur, Vínnes og Ölgerðin.
Þeir veitingastaðir sem tóku þátt voru Pablo diskobar, Nauthóll, Tapas barinn, Miami, Apotek, Veður, Jungle og Sushi social.
Það voru þeir Emil, Tiago og Daníel frá Sushi social sem sigruðu og ahentu þeir ásamt Barnaklúbbi Íslands ágóðann til Barnaspítala Hringsins nú fyrir stuttu.
Meðfylgjandi myndir tók Majid Zarei og Elna María Tómasdóttir.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







































