Keppni
Úrslit í Jóla púns keppninni – Söfnuðu 100 þúsund fyrir Barnaspítala Hringsins – Myndir frá keppninni
Jóla púns keppnin hjá Barþjónaklúbbi Íslands var haldin í Kornhlöðunni í desember s.l. næstkomandi, þar sem keppendur frá 8 veitingastöðum tóku þátt.
Keppnin var opin fyrir almenning og voru miðar seldir á viðburðinn og rann allur ágóði til Barnaspítala Hringsins sem afhent var nú á dögunum, 100 þúsund krónur.
Þetta er í annað sinn sem að þessi keppni er haldin og í fyrra skiptið safnaðist 250.000 kr. sem rann til Samhjálpar.
Þeir birgjar sem styrktu keppnina voru t.a.m.: Ccep, Mekka wines & spirits, Globus, Rolf Johansen co, Drykkur, Vínnes og Ölgerðin.
Þeir veitingastaðir sem tóku þátt voru Pablo diskobar, Nauthóll, Tapas barinn, Miami, Apotek, Veður, Jungle og Sushi social.
Það voru þeir Emil, Tiago og Daníel frá Sushi social sem sigruðu og ahentu þeir ásamt Barnaklúbbi Íslands ágóðann til Barnaspítala Hringsins nú fyrir stuttu.
Meðfylgjandi myndir tók Majid Zarei og Elna María Tómasdóttir.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s