Vertu memm

Freisting

Úrslit í Bocuse d´Or 2007

Birting:

þann

Rétt í þessu voru að berast fréttir af úrslitum í Bocuse d´Or 2007, en þau urðu:

1. – sæti: Frakkland (968 stig)

2. – sæti: Danmörk (941 stig)

3. – sæti: Sviss (932 stig)

4. – sæti Noregur (893 stig)

5. – sæti Svíðþjóð (891 stig)

6. – sæti Japan (834 stig)

7. – sæti Kanada (829 stig)

8. – sæti: Ísland (808 stig)

Aðrar viðurkenningar og verðlaunir:

  • Besti fiskrétturinn: Noregur
  • Besti kjötrétturinn: Svíþjóð
  • Besta þjóðlega útfærsla: Japan
  • Besti neminn: Kína
  • Besta plakat: Japan

Freisting.is óskar Friðgeiri og hans fólki til hamingju með árangurinn.

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið