Freisting
Úrslit í Bocuse d´Or 2007

Rétt í þessu voru að berast fréttir af úrslitum í Bocuse d´Or 2007, en þau urðu:
1. – sæti: Frakkland (968 stig)
2. – sæti: Danmörk (941 stig)
3. – sæti: Sviss (932 stig)
4. – sæti Noregur (893 stig)
5. – sæti Svíðþjóð (891 stig)
6. – sæti Japan (834 stig)
7. – sæti Kanada (829 stig)
8. – sæti: Ísland (808 stig)
Aðrar viðurkenningar og verðlaunir:
- Besti fiskrétturinn: Noregur
- Besti kjötrétturinn: Svíþjóð
- Besta þjóðlega útfærsla: Japan
- Besti neminn: Kína
- Besta plakat: Japan
Freisting.is óskar Friðgeiri og hans fólki til hamingju með árangurinn.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





