Freisting
Úrslit frá brauðkeppninni

Vinningshafar úr brauðkeppninni Mondial du Pain – Taste & Nutrition
Brauðkeppnin hófst 20. janúar og lauk gær 21 janúar með sigri Ítala. Hörð barátta var á milli liða og urðu Sviss í öðru og Frakkland í það þriðja.
Nánar um úrslitin:
1. sæti
Varð hún Ezio MARINATO ásamt Simone RODOLFI og hlutu þar með viðurkenninguna „Ambassadeurs du Pain“.
2. sæti
Christophe ACKERMANN og Nora JOLISSAINT náðu að hreppa öðru sætinu en þau komu frá Sviss.
3. sæti
Fabien PONCET og Sébastien CARREAU lentu í þriðja sæti.
Einnig var gefin sérstök verðlaun fyrir „The Special Nutrition and Health“ og þar hlaut þeir félagar Yeun YOON og Hyun-Jin BYUN frá Suður Kóreu.
Það voru 12 lönd sem kepptu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





