Freisting
Úrslit frá brauðkeppninni
Vinningshafar úr brauðkeppninni Mondial du Pain – Taste & Nutrition
Brauðkeppnin hófst 20. janúar og lauk gær 21 janúar með sigri Ítala. Hörð barátta var á milli liða og urðu Sviss í öðru og Frakkland í það þriðja.
Nánar um úrslitin:
1. sæti
Varð hún Ezio MARINATO ásamt Simone RODOLFI og hlutu þar með viðurkenninguna „Ambassadeurs du Pain“.
2. sæti
Christophe ACKERMANN og Nora JOLISSAINT náðu að hreppa öðru sætinu en þau komu frá Sviss.
3. sæti
Fabien PONCET og Sébastien CARREAU lentu í þriðja sæti.
Einnig var gefin sérstök verðlaun fyrir „The Special Nutrition and Health“ og þar hlaut þeir félagar Yeun YOON og Hyun-Jin BYUN frá Suður Kóreu.
Það voru 12 lönd sem kepptu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu