Freisting
Úrslit frá brauðkeppninni
Vinningshafar úr brauðkeppninni Mondial du Pain – Taste & Nutrition
Brauðkeppnin hófst 20. janúar og lauk gær 21 janúar með sigri Ítala. Hörð barátta var á milli liða og urðu Sviss í öðru og Frakkland í það þriðja.
Nánar um úrslitin:
1. sæti
Varð hún Ezio MARINATO ásamt Simone RODOLFI og hlutu þar með viðurkenninguna „Ambassadeurs du Pain“.
2. sæti
Christophe ACKERMANN og Nora JOLISSAINT náðu að hreppa öðru sætinu en þau komu frá Sviss.
3. sæti
Fabien PONCET og Sébastien CARREAU lentu í þriðja sæti.
Einnig var gefin sérstök verðlaun fyrir „The Special Nutrition and Health“ og þar hlaut þeir félagar Yeun YOON og Hyun-Jin BYUN frá Suður Kóreu.
Það voru 12 lönd sem kepptu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan