Vertu memm

Freisting

Úrslit frá brauðkeppninni

Birting:

þann


Vinningshafar úr brauðkeppninni Mondial du Pain – Taste & Nutrition

Brauðkeppnin hófst 20. janúar og lauk gær 21 janúar með sigri Ítala. Hörð barátta var á milli liða og urðu Sviss í öðru og Frakkland í það þriðja.

Nánar um úrslitin:

1. sæti
Varð hún Ezio MARINATO ásamt Simone RODOLFI og hlutu þar með viðurkenninguna „Ambassadeurs du Pain“.

2. sæti
Christophe ACKERMANN og Nora JOLISSAINT náðu að hreppa öðru sætinu en þau komu frá Sviss.

3. sæti
Fabien PONCET og Sébastien CARREAU lentu í þriðja sæti.

Einnig var gefin sérstök verðlaun fyrir „The Special Nutrition and Health“ og þar hlaut þeir félagar Yeun YOON og Hyun-Jin BYUN frá Suður Kóreu.

Það voru 12 lönd sem kepptu.

 

[email protected]

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið