Freisting
Úr fine dining í skyndibitamat
Það ættu flestir landsmenn þekkja til veitingahússins Skólabrú sem var til fjölda ára einn vinsælasti veitingastaðurinn hér á landi og hefur ávallt verið með framandi matargerð og „fine dining“. Skólabrú lokaði um síðustu áramót og hefur húsið staðið autt síðan og þó var það eitt sinn notað sem kosningamiðstöð Samfylkingarinnar fyrir þingkosningar.
Nú hefur húsnæðið heldur betur skipt um gír í matseldinni og er nú fjölskylduvæni veitingastaðurinn Potturinn og pannan að koma sér fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í dag.
Texti og myndir: Smári
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla