Freisting
Úr fine dining í skyndibitamat

Það ættu flestir landsmenn þekkja til veitingahússins Skólabrú sem var til fjölda ára einn vinsælasti veitingastaðurinn hér á landi og hefur ávallt verið með framandi matargerð og „fine dining“. Skólabrú lokaði um síðustu áramót og hefur húsið staðið autt síðan og þó var það eitt sinn notað sem kosningamiðstöð Samfylkingarinnar fyrir þingkosningar.

Nú hefur húsnæðið heldur betur skipt um gír í matseldinni og er nú fjölskylduvæni veitingastaðurinn Potturinn og pannan að koma sér fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í dag.
Texti og myndir: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





