Freisting
Uppvaskari ársins – Úrslit

Þann 31.mars var keppnin uppvaskari Íslands og Íslandsmeistari er Erna Aðalheiður Karlsdóttir og vinnur hún á Nordica hotel.
Landslið uppvaskara skipa auk Ernu þau Da Chadaporn og Aron og þau koma frá
Landspítalanum, Brynhildur Magnúsdóttir frá Das Hafnarfirði og Hugrún Ólafsdóttir frá Alcan. Liðstjóri landsliðsins er Þuríður Helga matartæknir í Fellaskóla. Fyrirhuguð er ferð með landsliðið í Norðurlandakeppni í Stokkhólmi þann 24-26 apríl n.k en Norðurlandakeppnin sjálf fer fram á Gastronord sýningunni þann 25.apríl. keppnin var styrkt af Lindsay ehf, Eflingu, Amaro, Bakó-Ísberg, Efling, KM, FMT og A.Karlsson og kunnum við þeim miklar og góðar þakkir fyrir.

Dómarar voru þær Þuríður Helga, Helen W.Gray Henrik Barkstorm frá Diskteknink í Svíþjóð og aðstoðarmenn Hólmfríður matartæknir og Guðni frá Lindsay.
Ég vil óska landsliðinu okkar innilega til hamingju með þennan sigur.
Fréttatilkynning frá Þuríði Helga sem var einn af dómurum keppninnar.
Ljósmynd: Ljósmyndari Freisting.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





