Freisting
Upptaka þegar Ísland skilar fisk-, og kjötfati

Ragnar einbeittur á svip
Eins og við höfum greint frá þá stendur yfir heimsmeistarakeppnin Bocuse d´Or 2009 í Lyon í Frakklandi þar sem Ragnar Ómarsson keppir fyrir Íslandshönd. Það nýjasta í keppninni er að nú býðst öllum að fylgjast vel með þeim keppnum sem fram fer á Sirha sýningunni.
Hægt er að nálgast allar upptökur og þar á meðal þegar Ragnar skilaði sínum verkefnum þ.e. Fisk-, og kjötfati í gær.
Smellið á eftirfarandi vefslóð til að horfa á upptökuna:
http://sirha.get-live.tv/index.php?page=&action=view&key=0&order=6
Þegar fiskfatið er borið fram þá sýnir tíminn 191 mínútur
Þegar kjötfatið er borið fram þá sýnir tíminn 217 mínútur


Meðfylgjandi myndir eru skjáskot frá upptökunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





