Vertu memm

Uncategorized

Uppskeruhátíð vínbransans

Birting:

þann

Vínþjónasamtökin slá til veislu á laugardaginn kl 19.00 þegar Gyllta Glasið verður tilkynnt og Hvatningaverðlaun Vínþjónasamtakanna verða afhent. Glæsilegur þriggja rétta matseðill, vínin sem kepptu um Gyllta Glasið sem verða á borðunum, fordrykkur, kaffi, koníak fyrir 7500 kr, Og allir eru velkomnir.

Gyllta Glasið verður afhent 10 bestu vínum sem kepptu, 5 hvít og 5 rauð, og í þetta sinn urðu þau að vera frá Evrópu og í verðflokki 1490 til 2450 kr.  Hvatningaverðlaun verða afhent þeim aðila sem hefur markvíst stuðlað að betri vínmenningu á Íslandi, getur verið vínþjónn, vínbúð, blaðamaður eða aðrir aðilar..

Skráning: [email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið