Uncategorized
Uppskeruhátíð vínbransans
Vínþjónasamtökin slá til veislu á laugardaginn kl 19.00 þegar Gyllta Glasið verður tilkynnt og Hvatningaverðlaun Vínþjónasamtakanna verða afhent. Glæsilegur þriggja rétta matseðill, vínin sem kepptu um Gyllta Glasið sem verða á borðunum, fordrykkur, kaffi, koníak fyrir 7500 kr, Og allir eru velkomnir.
Gyllta Glasið verður afhent 10 bestu vínum sem kepptu, 5 hvít og 5 rauð, og í þetta sinn urðu þau að vera frá Evrópu og í verðflokki 1490 til 2450 kr. Hvatningaverðlaun verða afhent þeim aðila sem hefur markvíst stuðlað að betri vínmenningu á Íslandi, getur verið vínþjónn, vínbúð, blaðamaður eða aðrir aðilar..
Skráning: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





