Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Upplifið íslenskar hefðir í mat, drykk og tónlist 14. – 18. mars

Birting:

þann

Taste of Iceland - Boston 2014

Taste of Iceland, snýr tilbaka til Boston, hátíðin stendur yfir í fimm daga þar sem í hávegum verður haft íslenskur matur, íslenskir drykkir og íslensk tónlist.

Íslenskur matur verður í boði á veitingastaðnum Rialto í Cambrigde hverfinu í Boston en þar leiðir bronsverðlaunahafinn úr Bocuse d´Or keppninni Hákon Már Örvarsson krafta sína saman með Rialto chef Jody Adams og er eftirfarandi matseðill í boði:

8pm seating; $85 per person

HORS D’OEUVRES
“Harðfiskur” Icelandic dried-fish with butter
Grilled Icelandic langoustine tails with garlic and herbs
Cured Salmon in “Brennivín” with lemon-sour cream, cress and lumpfish caviar
Deep fried crispy balls of cod and potatoes with dill sauce
Poached salted cod “Bacalao” with cauliflower and “Söl”
Pickled herring, sweet rye bread, curry dressing, green apples and spring onions

DINNER
ARCTIC CHAR
Icelandic Arctic Char with honey-grain mustard dressing, flan of horseradish, fresh herbs and dill oil

ICELANDIC LAMB
Seared filet of Icelandic lamb with glazed root vegetables, celeriac purée, juniper berry infused lamb jus reduction, dust of dried wild Icelandic herbs and blueberries

Auglýsingapláss

SKYR OF THE VIKINGS
Delicate mousse of the Icelandic Skyr and Skyr icecream, served with apples and crispy oat – hazelnut crumble and cinnamon poached rhubarb

Einnig verður á boðstólnum drykkir blandaðir með Reyka vodka. Íslensk tónlist verður í boði laugardaginn 15. mars á The Middle East Restaurant & Nightclub í Boston.

Þeir sem koma fram eru Hermigervill, Retro Stefson og Sin fang ásamt local böndum.

Við á Veitingageirinn munum fylgjast með og koma með myndir frá þessum atburði.

 

Myndir: icelandnaturally.com og rialto-restaurant.com

Auglýsingapláss

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið