Keppni
Ungkokkar með æfingu
Ungkokkar Íslands héldu sína fyrstu æfingu s.l. miðvikudag á veitingastaðnum Silfur, en þetta var liður í undirbúning fyrir Scot Hot keppnina sem haldin verður 26. – 28. febrúar 2007.
Matseðillinn var hinn glæsilegasti sem samanstóð af fjórum réttum, en þeir voru:
Dip
Andar carpaccio með Foie gras
Forréttur
Salfisk og humar terrine með saltfisk brandade, humargljáa og humarmedalíu
Aðalréttur
Lambafille með möndluhjúp, skanka rillet, fontant kartafla, lamba djús og kálböggul með rótargrænmeti
Eftirréttur
Rabbara souffle með skyr ís, hvítsúkkulaði mouse með rabbabara froðu
Hinrik Carl Ellertsson, ljósmyndari Freisting.is kíkti á æfingu og tók myndir.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora