Vertu memm

Keppni

Ungkokkar með æfingu

Birting:

þann

Ungkokkar Íslands

Ungkokkar Íslands héldu sína fyrstu æfingu s.l. miðvikudag á veitingastaðnum Silfur, en þetta var liður í undirbúning fyrir Scot Hot keppnina sem haldin verður 26. – 28. febrúar 2007.

Matseðillinn var hinn glæsilegasti sem samanstóð af fjórum réttum, en þeir voru:

Dip
Andar carpaccio með Foie gras

Forréttur
Salfisk og humar terrine með saltfisk brandade, humargljáa og humarmedalíu

Aðalréttur
Lambafille með möndluhjúp, skanka rillet, fontant kartafla, lamba djús og kálböggul með rótargrænmeti

Eftirréttur
Rabbara souffle með skyr ís, hvítsúkkulaði mouse með rabbabara froðu

Hinrik Carl Ellertsson, ljósmyndari Freisting.is kíkti á æfingu og tók myndir.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið