Frétt
Ungkokkar Íslands
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur hafið undirbúning fyrir Ungliðahreyfingu innan klúbbsins, en samkvæmt heimildum, þá verður hreyfingin formlega sett í gang næstkomandi haust.
Það verður gaman að fylgjast með Klúbbi Matreiðslumeistara með ungviðin sín, enda alltaf gott fyrir stéttina að hafa sem mest spennandi í boði fyrir nema og einnig þá sem eru að gera upp hug sinn hvað þeir ætli sér að verða í lífinu.
Til hamingju KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





