Frétt
Ungkokkar Íslands
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur hafið undirbúning fyrir Ungliðahreyfingu innan klúbbsins, en samkvæmt heimildum, þá verður hreyfingin formlega sett í gang næstkomandi haust.
Það verður gaman að fylgjast með Klúbbi Matreiðslumeistara með ungviðin sín, enda alltaf gott fyrir stéttina að hafa sem mest spennandi í boði fyrir nema og einnig þá sem eru að gera upp hug sinn hvað þeir ætli sér að verða í lífinu.
Til hamingju KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin