Eldlinan
Umsókn í nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu 2006
Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu árið 2006 fer fram í Fífunni á sýningunni Matur 2006, fimmtudaginn 30. mars nk.
Sækið umsóknareyðublaðið hér.
Skila þarf umsókn til Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina Hallveigarstíg 1. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 2006.
Matseðill í matreiðslu:
Forréttur (gulrætur og jerusalemætiþistill að lágmarki 40%).
Aðalréttur (lax og sandhverfaað lágmarki 60%).
Eftirréttur ( skyr og egg að lágmarki 40%).
Greint frá á heimasíðu Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði